Slide background

Vélar og umbúðir

Við bjóðum íslenskum fyrirtækjum ráðgjöf og þjónustu
hvað varðar vélar og umbúðir.

VÉLAR

PÖKKUNAR- OG UMBÚÐARLAUSNIR

Slide background

Þjónusta & stuðningur

Uppsetning á tækjum og hugbúnaði, þjálfun
viðskiptavina og varahlutaþjónusta.

OKKAR ÞJÓNUSTA

Slide background

Sérfræðiþjónusta

við fagfólk í íslenskum iðnaði

Þjónusta sem ber vitni um þá tæknikunnáttu
og þá reynslu sem fyrirtækið býr yfir

HAFA SAMBAND

Við búum að 30 ára reynslu í umbúðum, vélum til pökkunar og uppsetningu!


Plastco ehf. var stofnað árið 1988 og hefur markmið fyrirtækisins allt frá þeim tíma verið að bjóða íslenskum fyrirtækjum ráðgjöf og þjónusta hvað varðar vélar og umbúðir.

Starfsemi Plastco byggir á sérfræðiþjónustu við fagfólk í íslenskum iðnaði sem  ber sú þjónusta vitni um þá tæknikunnáttu  og þá reynslu sem fyrirtækið býr yfir. Hvort sem litið er til  þekkingar á umbúðum, vélum til pökkunar eða uppsetningar og almennrar þjónustu við þær lausnir sem við bjóðum.
Fiskvinnsla & útgerð

Fiskvinnsla & útgerð

Kjötvinnsla

Kjötvinnsla

Gosdrykkja- & mjólkuriðnaður

Gosdrykkja- & mjólkuriðnaður

Sælgætisiðnaður

Sælgætisiðnaður

Ertu með spurningu?

+(354) 568 0090

Við erum staðsett í

Skútuvogi 10c, Reykjavík

Opnunartími

09.00 - 17.00 alla virka daga