G230i er hágæða og háhraða kassaprentari. Kassaprentarinn hentar vel framleiðslulínum sem keyra á meiri hraða. Prentarinn styður tvo prenthausa sem geta bæði unnið saman og sjálfstætt. Einnig er mögulegt að breyta prentþáttum og prenta mismunandi texta á hverri stundu.