Sealpac A6 er vél sem setur filmur yfir bakka. Býður upp mismunandi bakkastrærðir, servo stýrða filmu og fjölda pökkunarlausna. Einnig eru aðskildar rásir fyrir vakúm og gas. Pakkar allt að 90 bökkum á mínútu. Einnig er auðvelt að samþætta vélina í núverandi framleiðslulínum.