Sealpac A5 er vél sem setur filmur yfir bakka, sjálfvirkt og sameinar alla kosti stærri gerða. Býður upp á sveigjanlega bakkahæð og sérsniðið bakkaflutningskerfi gerir Sealpac A5 sveigjanlega lausn fyrir heitar eða kaldar afurðir, MAP (Modified Atmosphere Packaging) eða TraySkin pökkun. Aðskildar vakúm og gas rásir. Pakkar allt að 70 bökkum á mínútu.